Gunnar Jónsson, fyrrum fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni tók saman sjávardýraorðabók á 10 tungumálum.

Helgi Haraldsson, fyrrum prófessor hjá Stofnun bókmennta og evrópskra tungumála við Hugvísindadeild Háskólans í Osló, bauð Hafrannsóknastofnuninni til afnota rússneskt orðasafn yfir sjávardýr sem hann tók saman. Þessu orðasafni hefur verið komið í orðabókina og má þar nú finna sjávardýraheiti á 11 tungumálum.

Veldu eitt eftirfarandi mála eða sláðu inn heiti á einhverju eftirfarandi mála: (% er túlkað sem hvað sem er).


Sláðu inn leitarorð: